Lítill púki í Gaupa | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. janúar 2015 14:00 Undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar er lokið og á morgun heldur liðið til Doha. Það voru mikil batamerki á leik íslenska liðsins um síðustu helgi er það mætti Svíum, Dönum og Slóvenum. Tap gegn Svíum, frábær sigur á Dönum og svo jafntefli gegn Slóvenum. Í kjölfarið skar landsliðsþjálfarinn hópinn sinn niður úr 20 í 17 sem fara til Katar. „Ég get ekki sagt annað en að Aron hafi valið rétt að þessu sinni. Auðvitað setja menn spurningamerki við Rúnar Kárason en hann sýndi gegn Þjóðverjum og Svíum að hann er ekki alveg tilbúinn í slaginn. Hann mun koma til baka en mér fannst hann ekki í sakk búinn til þess að taka þátt að þessu sinni," segir Gaupi. Gaupi er eðlilega ánægður með framfarirnar sem liðið sýndi um helgina en hefur nokkrar áhyggjur af varnarleiknum. „Leikirnir gegn Dönum og Slóvenum voru mjög góðir. Það var mikil breyting á liðinu frá leikjunum gegn Þjóðverjum. Sóknarleikurinn var mun betri sem skýrist á því að Aron Pálmarsson kom inn. Hann bætir okkar lið um 20 prósent. Gríðarlega mikilvægur leikmaður enda einn sá besti í heiminum í dag. Það getur ekkert lið verið án svona manns. „Við fundum línuna mjög vel og Róbert ógnarsterkur. Varnarleikurinn var köflóttur. Náðum góðum köflum og á því þarf að byggja. Hins vegar er ljóst að við þurfum betri markvörslu en við fengum í þessum leikjum. Ég er bjartsýnn á að liðið muni spjara sig á heimsmeistaramótinu.„Eitt sem mér fannst athyglisvert er að þjálfarateymið hafði greinilega undirbúið sitt lið gríðarlega vel. Lesið vel í andstæðinginn. Þeir voru óhræddir við að prufa hluti og skipta mönnum inn á. „Jákvæðasti punkturinn er kannski sá að þarna spiluðum við án Guðjóns Vals sem ég held eftir á að hyggja að sé gríðarlegur plús vegna þess að Stefán Rafn stóð sig ótrúlega vel. Þarna er kominn maður sem getur leyst Guðjón Val af." Nýja 3/2/1 vörnin gekk ekki vel gegn Þjóðverjum en allt annað var að sjá hana í nýliðnum leikjum. „Þetta er júgóslavnesk vörn. Hún virkaði mjög vel og sérstaklega gegn Slóvenum. Það tekur tíma að slípa þessa vörn og hún gæti orðið sterkt vopn. Til að mynda gegn Svíum." Guðjón segir að íslenska liðið hafi staðist prófið í undirbúningsleikjunum. „Liðið er í mikilli framför og við ættum að geta komist í sextán liða úrslit. Síðan er það spurningin hvaða andstæðing við fáum á leiðinni. Ég er ekki smeykur við það. Við getum unnið alla og tapað fyrir öllum í svona leikjum. Það er einhver lítill púki í mér sem segir mér að einhvers staðar á leiðinni munum við aftur spila við Dani." Viðtalið við Gaupa má sjá í heild sinni hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Aron: Hef áhyggjur af markvörslunni Aron Kristjánsson var heilt yfir sáttur eftir æfingamótið í Danmörku og Svíþjóð. 11. janúar 2015 18:45 HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út. 11. janúar 2015 16:34 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 32-32 | Strákarnir hársbreidd frá sigri Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag. 11. janúar 2015 13:00 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar er lokið og á morgun heldur liðið til Doha. Það voru mikil batamerki á leik íslenska liðsins um síðustu helgi er það mætti Svíum, Dönum og Slóvenum. Tap gegn Svíum, frábær sigur á Dönum og svo jafntefli gegn Slóvenum. Í kjölfarið skar landsliðsþjálfarinn hópinn sinn niður úr 20 í 17 sem fara til Katar. „Ég get ekki sagt annað en að Aron hafi valið rétt að þessu sinni. Auðvitað setja menn spurningamerki við Rúnar Kárason en hann sýndi gegn Þjóðverjum og Svíum að hann er ekki alveg tilbúinn í slaginn. Hann mun koma til baka en mér fannst hann ekki í sakk búinn til þess að taka þátt að þessu sinni," segir Gaupi. Gaupi er eðlilega ánægður með framfarirnar sem liðið sýndi um helgina en hefur nokkrar áhyggjur af varnarleiknum. „Leikirnir gegn Dönum og Slóvenum voru mjög góðir. Það var mikil breyting á liðinu frá leikjunum gegn Þjóðverjum. Sóknarleikurinn var mun betri sem skýrist á því að Aron Pálmarsson kom inn. Hann bætir okkar lið um 20 prósent. Gríðarlega mikilvægur leikmaður enda einn sá besti í heiminum í dag. Það getur ekkert lið verið án svona manns. „Við fundum línuna mjög vel og Róbert ógnarsterkur. Varnarleikurinn var köflóttur. Náðum góðum köflum og á því þarf að byggja. Hins vegar er ljóst að við þurfum betri markvörslu en við fengum í þessum leikjum. Ég er bjartsýnn á að liðið muni spjara sig á heimsmeistaramótinu.„Eitt sem mér fannst athyglisvert er að þjálfarateymið hafði greinilega undirbúið sitt lið gríðarlega vel. Lesið vel í andstæðinginn. Þeir voru óhræddir við að prufa hluti og skipta mönnum inn á. „Jákvæðasti punkturinn er kannski sá að þarna spiluðum við án Guðjóns Vals sem ég held eftir á að hyggja að sé gríðarlegur plús vegna þess að Stefán Rafn stóð sig ótrúlega vel. Þarna er kominn maður sem getur leyst Guðjón Val af." Nýja 3/2/1 vörnin gekk ekki vel gegn Þjóðverjum en allt annað var að sjá hana í nýliðnum leikjum. „Þetta er júgóslavnesk vörn. Hún virkaði mjög vel og sérstaklega gegn Slóvenum. Það tekur tíma að slípa þessa vörn og hún gæti orðið sterkt vopn. Til að mynda gegn Svíum." Guðjón segir að íslenska liðið hafi staðist prófið í undirbúningsleikjunum. „Liðið er í mikilli framför og við ættum að geta komist í sextán liða úrslit. Síðan er það spurningin hvaða andstæðing við fáum á leiðinni. Ég er ekki smeykur við það. Við getum unnið alla og tapað fyrir öllum í svona leikjum. Það er einhver lítill púki í mér sem segir mér að einhvers staðar á leiðinni munum við aftur spila við Dani." Viðtalið við Gaupa má sjá í heild sinni hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Aron: Hef áhyggjur af markvörslunni Aron Kristjánsson var heilt yfir sáttur eftir æfingamótið í Danmörku og Svíþjóð. 11. janúar 2015 18:45 HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út. 11. janúar 2015 16:34 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 32-32 | Strákarnir hársbreidd frá sigri Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag. 11. janúar 2015 13:00 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24
Aron: Hef áhyggjur af markvörslunni Aron Kristjánsson var heilt yfir sáttur eftir æfingamótið í Danmörku og Svíþjóð. 11. janúar 2015 18:45
HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út. 11. janúar 2015 16:34
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 32-32 | Strákarnir hársbreidd frá sigri Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag. 11. janúar 2015 13:00
Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða