Kraus: Getum unnið Króatíu Arnar Björnsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 10:30 Mimi Kraus, leikmaður þýska landsliðsins, sagði að þrátt fyrir mikil vonbrigði eftir tapið gegn Katar á fimmtudag þurfi liðið að ná einbeitingunni í lag fyrir leikinn gegn Króatíu í dag. Mörgum hefur þótt dómgæslan í leikjum Katar til þessa á mótinu verið á köflum undarleg en Kraus sagði að það þjónaði engum tilgangi að tala um frammistöðu dómaranna. „Það er erfitt að tala um dómarana núna því við spiluðum virkilega illa í fyrri hálfleik. Við fengum átján mörk á okkur og það er of mikið fyrir vörnina okkar,“ sagði Kraus en viðtalið má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. „Auðvitað voru dómararnir ekki á bandi Þýskalands í þessum leik. Við áttum von á því. Heimaliðið á HM er ef til vill með dómarana á sínu bandi í mikilvægum augnablikum en það var augljóst að dómararnir voru hlutlausir í síðustu tveimur leikjum okkar.“ „En hverjum er ekki sama? Við töpuðum leiknum og verðum að einbeita okkur að leiknum gegn Króatíu.“ Hann segir að það verði erfitt að ná einbeitingu fyrir leikinn enda vonbrigðin mikil. „En við verðum að berjast og undirbúum okkur eins vel og við getum. Við höfum getuna til að vinna leikinn þó svo að hann verður erfiður en til þess þurfum við að spila sérstaklega góða vörn.“ „En Króatía er í sömu stöðu og við og vilja vinnan þennan leik til að komast í undankeppni Ólympíuleikanna.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Mimi Kraus, leikmaður þýska landsliðsins, sagði að þrátt fyrir mikil vonbrigði eftir tapið gegn Katar á fimmtudag þurfi liðið að ná einbeitingunni í lag fyrir leikinn gegn Króatíu í dag. Mörgum hefur þótt dómgæslan í leikjum Katar til þessa á mótinu verið á köflum undarleg en Kraus sagði að það þjónaði engum tilgangi að tala um frammistöðu dómaranna. „Það er erfitt að tala um dómarana núna því við spiluðum virkilega illa í fyrri hálfleik. Við fengum átján mörk á okkur og það er of mikið fyrir vörnina okkar,“ sagði Kraus en viðtalið má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. „Auðvitað voru dómararnir ekki á bandi Þýskalands í þessum leik. Við áttum von á því. Heimaliðið á HM er ef til vill með dómarana á sínu bandi í mikilvægum augnablikum en það var augljóst að dómararnir voru hlutlausir í síðustu tveimur leikjum okkar.“ „En hverjum er ekki sama? Við töpuðum leiknum og verðum að einbeita okkur að leiknum gegn Króatíu.“ Hann segir að það verði erfitt að ná einbeitingu fyrir leikinn enda vonbrigðin mikil. „En við verðum að berjast og undirbúum okkur eins vel og við getum. Við höfum getuna til að vinna leikinn þó svo að hann verður erfiður en til þess þurfum við að spila sérstaklega góða vörn.“ „En Króatía er í sömu stöðu og við og vilja vinnan þennan leik til að komast í undankeppni Ólympíuleikanna.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15
Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn