Börn og svefn sigga dögg skrifar 2. febrúar 2015 11:00 Vísir/Getty Svefn er öllum mikilvægur hluti af hverjum degi. Það á sérstaklega við um börn þar semnýleg rannsókn sýnir að óreglulegur svefntími barns um 3 ára aldurinn getur haft áhrif á vitsmunalega þroska og getu seinna meir. Börn sem voru með óreglulegan svefntíma þegar þau voru 3 ára stóðu sig verr í reikningi, lestri og í verkefnum sem mátu rýmisgreind. Það getur því skipt sköpum að skapa rútínu í kringum svefn barna og reyna hafa hann á svipuðum tíma á hverjum einasta degi. Hér skiptir samræmi í háttatíma máli en ekki endilega gæði svefns eða lengd hans. Þá hafa aðrar rannsóknir leitt í ljós að svefntruflanir geta haft áhrif á hegðunarvandamál síðar á lífsleiðinni auk þróun málþroska. Það getur tekið nokkra daga að koma nýrri rútínu á og það getur kostað grátur og gnístan tanna en það er mikilvægt fyrir foreldra og sérstaklega barnið. Ef þig vantar aðstoð við svefninn þá getur þú leitað til svefnráðgjafans Örnu Skúladóttur sem gaf út bókina Draumalandið. Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni
Svefn er öllum mikilvægur hluti af hverjum degi. Það á sérstaklega við um börn þar semnýleg rannsókn sýnir að óreglulegur svefntími barns um 3 ára aldurinn getur haft áhrif á vitsmunalega þroska og getu seinna meir. Börn sem voru með óreglulegan svefntíma þegar þau voru 3 ára stóðu sig verr í reikningi, lestri og í verkefnum sem mátu rýmisgreind. Það getur því skipt sköpum að skapa rútínu í kringum svefn barna og reyna hafa hann á svipuðum tíma á hverjum einasta degi. Hér skiptir samræmi í háttatíma máli en ekki endilega gæði svefns eða lengd hans. Þá hafa aðrar rannsóknir leitt í ljós að svefntruflanir geta haft áhrif á hegðunarvandamál síðar á lífsleiðinni auk þróun málþroska. Það getur tekið nokkra daga að koma nýrri rútínu á og það getur kostað grátur og gnístan tanna en það er mikilvægt fyrir foreldra og sérstaklega barnið. Ef þig vantar aðstoð við svefninn þá getur þú leitað til svefnráðgjafans Örnu Skúladóttur sem gaf út bókina Draumalandið.
Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni