Gott þol er grunnurinn Rikka skrifar 28. janúar 2015 14:00 Visir/getty Gott þol skiptir höfuðmáli þegar kemur að hlaupaíþróttinni og gerir þar að auki íþróttina miklu skemmtilegri og árangursríkari. Þolið er þeim ókostum gætt að það getur farið jafnskjótt og það kom ef að það er ekki nýtt til góðra nota. Eftirfarandi ráð er gott að hafa í huga þegar byrjað er að hlaupa og markmiðið er að ná árangri.Veldu réttu skónnaGóðir hlaupaskór eiga ekki bara að vera í stíl við afganginn af útlitinu heldur eiga þeir að auðvelda þér lífið á hlaupum. Óvandaðir íþróttaskór geta valdið meiðslum og öðrum leiðindum. Það eru ástæður fyrir því að það eru framleiddir hlaupaskór en ekki bara strigaskór.Hitaðu upp Margir byrjendur í íþróttinni eru yfir sig spenntir og drífa sig beint út að hlaupa án þess að hita upp. Þeir sem að sleppa því geta átt von á óvæntum meiðslum og þar af leiðandi dæmdir úr leik í fyrstu atrennu. Gangtu rösklega í fimm mínútur, teygðu aðeins úr þér og hrisstu áður en að þú byrjar að skokkaSlakaðu á Já, slakaðu á og andaðu eðlilega. Hugsaðu um öndunina. Stress og grunn öndun ræna þig orkunni og þar af leiðandi þolinu.Góðir hlutir gerast hægt Byggðu upp þolið smám saman. Það er ágætis þumalputtaregla að bæta 10% við hlaupalengdina vikulega. Ekki ofkeyra þér!Jafnaðu þig Þó að þú takir þér smá hvíld þá þýðir það ekki að þú sért búin að gefast upp. Það er nauðsynlegt að leyfa líkamanum að hvíla sig og þá jafnvel stunda aðrar íþróttir þess á milli, svosem léttar lyftingar. Heilsa Tengdar fréttir Kanntu að hlaupa? Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað; 27. janúar 2015 14:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Gott þol skiptir höfuðmáli þegar kemur að hlaupaíþróttinni og gerir þar að auki íþróttina miklu skemmtilegri og árangursríkari. Þolið er þeim ókostum gætt að það getur farið jafnskjótt og það kom ef að það er ekki nýtt til góðra nota. Eftirfarandi ráð er gott að hafa í huga þegar byrjað er að hlaupa og markmiðið er að ná árangri.Veldu réttu skónnaGóðir hlaupaskór eiga ekki bara að vera í stíl við afganginn af útlitinu heldur eiga þeir að auðvelda þér lífið á hlaupum. Óvandaðir íþróttaskór geta valdið meiðslum og öðrum leiðindum. Það eru ástæður fyrir því að það eru framleiddir hlaupaskór en ekki bara strigaskór.Hitaðu upp Margir byrjendur í íþróttinni eru yfir sig spenntir og drífa sig beint út að hlaupa án þess að hita upp. Þeir sem að sleppa því geta átt von á óvæntum meiðslum og þar af leiðandi dæmdir úr leik í fyrstu atrennu. Gangtu rösklega í fimm mínútur, teygðu aðeins úr þér og hrisstu áður en að þú byrjar að skokkaSlakaðu á Já, slakaðu á og andaðu eðlilega. Hugsaðu um öndunina. Stress og grunn öndun ræna þig orkunni og þar af leiðandi þolinu.Góðir hlutir gerast hægt Byggðu upp þolið smám saman. Það er ágætis þumalputtaregla að bæta 10% við hlaupalengdina vikulega. Ekki ofkeyra þér!Jafnaðu þig Þó að þú takir þér smá hvíld þá þýðir það ekki að þú sért búin að gefast upp. Það er nauðsynlegt að leyfa líkamanum að hvíla sig og þá jafnvel stunda aðrar íþróttir þess á milli, svosem léttar lyftingar.
Heilsa Tengdar fréttir Kanntu að hlaupa? Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað; 27. janúar 2015 14:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Kanntu að hlaupa? Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað; 27. janúar 2015 14:00