Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Arnar Björnsson í Katar skrifar 26. janúar 2015 21:01 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Eva Björk Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. Var aldrei möguleiki á því að vinna Danina? „Ekki eftir fyrstu 10 mínúturnar. Við áttum möguleika fyrir leik en þeir hurfu strax í byrjun. Þeir hlupu yfir okkur með hraðaupphlaupunum sínum og seinni bylgjunni og við réðum ekki við það," sagði Björgvin Páll. Hvers vegna voruð þið enn og aftur að gefa mótherjanum þetta forskot í leikjum í keppninni? „Við erum auðvitað að mæta einu besta hraðaupphlaupsliði í heiminum og til að vinna lið eins og Dani verður að spila fullkominn sóknarleik eða að hlaupa fullkomlega til baka. Við gerðum hvorugt í kvöld. Það var leiðinlegt að ná ekki að gera leik úr þessu," sagði Björgvin Páll. Er það ásættanlegt að komast í 16 liða úrslit eða átti liðið að gera betur? „Við viljum alltaf komast í hóp 10 bestu og það er alltaf markmiðið. Það tókst því miður ekki í þetta skiptið og við áttum það ekki skilið miðað við hvernig við spiluðum. En þrátt fyrir að þá er margt sem við þurfum að læra. Framundan eru erfiðir leikir sem við verðum að vinna í undankeppni Evrópumótsins. Það er súrt að falla úr leik á HM og það gegn Dönum sem við höfum yfirleitt mætt í hörkuleikjum og leiðinlegt að ná ekki að stríða þeim meira en þetta," sagði Björgvin Páll. Verður erfitt að fara heim í háttinn og melta þennan leik? „Já þú getur rétt ímyndað þér. Ég held að sjokkið sé ekki komið strax, það kemur inni í klefa þegar maður fattar að þetta er búið. Þetta hvarf bara allt í einu. Planið var að komast lengra. Þetta mót er búið að vera undarlegt því vorum alltaf með í kollinum að hver einasti leikur myndi styrkja okkur andlega. Það er því leiðinlegra að hafa tapað leiknum í byrjun ef við hefðum haldið okkur inni í leiknum hefði ég haldið að þeir hefðu brotnað. Það er grútfúlt að falla úr leik og sérstaklega á móti Dönum," sagði Björgvin Páll. HM 2015 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. Var aldrei möguleiki á því að vinna Danina? „Ekki eftir fyrstu 10 mínúturnar. Við áttum möguleika fyrir leik en þeir hurfu strax í byrjun. Þeir hlupu yfir okkur með hraðaupphlaupunum sínum og seinni bylgjunni og við réðum ekki við það," sagði Björgvin Páll. Hvers vegna voruð þið enn og aftur að gefa mótherjanum þetta forskot í leikjum í keppninni? „Við erum auðvitað að mæta einu besta hraðaupphlaupsliði í heiminum og til að vinna lið eins og Dani verður að spila fullkominn sóknarleik eða að hlaupa fullkomlega til baka. Við gerðum hvorugt í kvöld. Það var leiðinlegt að ná ekki að gera leik úr þessu," sagði Björgvin Páll. Er það ásættanlegt að komast í 16 liða úrslit eða átti liðið að gera betur? „Við viljum alltaf komast í hóp 10 bestu og það er alltaf markmiðið. Það tókst því miður ekki í þetta skiptið og við áttum það ekki skilið miðað við hvernig við spiluðum. En þrátt fyrir að þá er margt sem við þurfum að læra. Framundan eru erfiðir leikir sem við verðum að vinna í undankeppni Evrópumótsins. Það er súrt að falla úr leik á HM og það gegn Dönum sem við höfum yfirleitt mætt í hörkuleikjum og leiðinlegt að ná ekki að stríða þeim meira en þetta," sagði Björgvin Páll. Verður erfitt að fara heim í háttinn og melta þennan leik? „Já þú getur rétt ímyndað þér. Ég held að sjokkið sé ekki komið strax, það kemur inni í klefa þegar maður fattar að þetta er búið. Þetta hvarf bara allt í einu. Planið var að komast lengra. Þetta mót er búið að vera undarlegt því vorum alltaf með í kollinum að hver einasti leikur myndi styrkja okkur andlega. Það er því leiðinlegra að hafa tapað leiknum í byrjun ef við hefðum haldið okkur inni í leiknum hefði ég haldið að þeir hefðu brotnað. Það er grútfúlt að falla úr leik og sérstaklega á móti Dönum," sagði Björgvin Páll.
HM 2015 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti