Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 15:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti