Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 18:30 Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn