Hvernig gátu Grindvíkingar gleymt Craion? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 13:30 Michael Craion. Vísir/Stefán Strákarnir á Karfan.is hafa sett inn á Youtube myndband af sigurkörfu Michael Craion í Grindavík í gær. KR vann leikinn 73-71 á ótrúlega auðveldri sigurkörfu. KR-ingar áttu innkast á hliðarlínunni þegar 1 sekúnda og 43 hundraðshlutar úr sekúndu eru eftir af leiknum. Það stefndi í framlengingu en KR-liðið átti möguleika á einu skoti í lokin. Það mátti búast við að KR-ingar þyrftu að taka erfitt neyðarskot en ruglingur í Grindavíkurvörninni varð til þess að þeir skyldu Michael Craion, langstigahæsta leikmann KR í leiknum, galopinn undir körfunni. Pavel Ermolinskij tók innkastið og fann Michael Craion sem skoraði auðveldlega. Darri Hilmarsson fékk reyndar skráða á sig stoðsendinguna sem Pavel átti að fá en það er þó hlaup frá Darra sem virðist riðla algjörlega dekkingunni hjá Grindvíkingum. Darri tók ekki bara varnarmenn Grindavíkur úr sambandi heldur einnig þann sem tók tölfræðina í leiknum. Það átti náttúrulega enginn von á því að Craion endaði með boltann einn og yfirgefinn undir körfunni. Michael Craion skoraði 28 stig í leiknum en þetta var ein af þrettán tveggja stiga körfum hans. Craion skoraði alla körfur sínar nema eina inn í teig eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari lokakörfu leiksins og á henni má sjá að það er full ástæða að taka fyrir dekkingu manna í innköstum á næstu æfingum Grindavíkurliðsins.Skot Michael Craion í leiknum í Grindavík í gær: Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Strákarnir á Karfan.is hafa sett inn á Youtube myndband af sigurkörfu Michael Craion í Grindavík í gær. KR vann leikinn 73-71 á ótrúlega auðveldri sigurkörfu. KR-ingar áttu innkast á hliðarlínunni þegar 1 sekúnda og 43 hundraðshlutar úr sekúndu eru eftir af leiknum. Það stefndi í framlengingu en KR-liðið átti möguleika á einu skoti í lokin. Það mátti búast við að KR-ingar þyrftu að taka erfitt neyðarskot en ruglingur í Grindavíkurvörninni varð til þess að þeir skyldu Michael Craion, langstigahæsta leikmann KR í leiknum, galopinn undir körfunni. Pavel Ermolinskij tók innkastið og fann Michael Craion sem skoraði auðveldlega. Darri Hilmarsson fékk reyndar skráða á sig stoðsendinguna sem Pavel átti að fá en það er þó hlaup frá Darra sem virðist riðla algjörlega dekkingunni hjá Grindvíkingum. Darri tók ekki bara varnarmenn Grindavíkur úr sambandi heldur einnig þann sem tók tölfræðina í leiknum. Það átti náttúrulega enginn von á því að Craion endaði með boltann einn og yfirgefinn undir körfunni. Michael Craion skoraði 28 stig í leiknum en þetta var ein af þrettán tveggja stiga körfum hans. Craion skoraði alla körfur sínar nema eina inn í teig eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari lokakörfu leiksins og á henni má sjá að það er full ástæða að taka fyrir dekkingu manna í innköstum á næstu æfingum Grindavíkurliðsins.Skot Michael Craion í leiknum í Grindavík í gær:
Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira