Náttúrulegur augnfarðahreinsir sigga dögg skrifar 5. febrúar 2015 09:00 Vísir/Getty Í augnfarðahreinsum geta verið allskyns efni sem geta valdið ertingu í augum líkt og alkahól, ilmefni og ýmis rotvarnarefni. Það er lítið mál, og eflaust hagkvæmara, að búa til sinn eigin augnfarðahreinsi sem fer vel með húðina, umhverfið og pyngjuna. Þú getur notað eftirfarandi hráefni: -Ólífuolíu: bæði nærir olían og hreinsar burt farðann, olíuna má nota á allt andlitið en fyrir þá sem eru með feita húð þá gæti verið best að halda sig við augnsvæðið og varast að skilja of mikla olíu eftir í kringum augun. Þú einfaldlega dýfir bómull í smá olíu og nuddar yfir og þurrkar svo yfir með þurrum bómull. - Kókosolíu: hér gildir það sama og með olíuna að ofan. Í raun getur þú notað hvaða olíu sem er sem hentar þér. - Mjólk og möndluolía: þú blandar saman matskeið af olíu út í hálfan pott (skál) af nýmjólk og þværð þér um andlitið. - Nornahesli: fæst í jurtaapótekum og heilsuverslunum. Honum er blandað útí jöfn hlutföll af olíu af eigin vali og vatni og hrist saman og sett í hreint ílát. Úr verður afbragðs hreinsir. Heilsa Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið
Í augnfarðahreinsum geta verið allskyns efni sem geta valdið ertingu í augum líkt og alkahól, ilmefni og ýmis rotvarnarefni. Það er lítið mál, og eflaust hagkvæmara, að búa til sinn eigin augnfarðahreinsi sem fer vel með húðina, umhverfið og pyngjuna. Þú getur notað eftirfarandi hráefni: -Ólífuolíu: bæði nærir olían og hreinsar burt farðann, olíuna má nota á allt andlitið en fyrir þá sem eru með feita húð þá gæti verið best að halda sig við augnsvæðið og varast að skilja of mikla olíu eftir í kringum augun. Þú einfaldlega dýfir bómull í smá olíu og nuddar yfir og þurrkar svo yfir með þurrum bómull. - Kókosolíu: hér gildir það sama og með olíuna að ofan. Í raun getur þú notað hvaða olíu sem er sem hentar þér. - Mjólk og möndluolía: þú blandar saman matskeið af olíu út í hálfan pott (skál) af nýmjólk og þværð þér um andlitið. - Nornahesli: fæst í jurtaapótekum og heilsuverslunum. Honum er blandað útí jöfn hlutföll af olíu af eigin vali og vatni og hrist saman og sett í hreint ílát. Úr verður afbragðs hreinsir.
Heilsa Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið