Honda skorar hátt sem bestu kaupin Finnur Thorlacius skrifar 11. febrúar 2015 10:40 Honda CR-V hafði sigur í sínum flokki bíla. Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent
Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent