Fær 33 milljón króna sekt fyrir að flytja inn bíl Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 09:27 Nissan Silvia bíllinn ætlar að reynast nýjum eiganda sínum slæm fjárfesting. Í Bandaríkjunum er einkar undarleg löggjöf í gildi er kemur að innflutningi á erlendum bílum til landsins. Stranglega bannað er að flytja inn bíla sem ekki eru ætlaðir fyrir hinn bandaríska markað og hafa ekki verið samþykktir af yfirvöldum vegna öryggis- og mengunarmála. Einn íbúi Mississippi fylkis fékk heldur betur að kenna á þessum ströngu viðurlögum. Ekki er nóg með að hann hafi fengið 250.000 dollara sekt þá fær hann allt að 20 ára fangelsisdóm. Það þætti mörgum ansi strangur dómur fyrir að flytja inn bíl ólöglega. Bíllinn sem freistaði mannsins svo mikið er Nissan Silvia sem sést hér á mynd og þykir góður akstursbíll. Þessir bílar voru framleiddir á árunum 1974 til 2002 og eiga margt sameiginlegt með Nissan 240SX, sem einnig naut mikilla vinsælda sem sportbíll. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent
Í Bandaríkjunum er einkar undarleg löggjöf í gildi er kemur að innflutningi á erlendum bílum til landsins. Stranglega bannað er að flytja inn bíla sem ekki eru ætlaðir fyrir hinn bandaríska markað og hafa ekki verið samþykktir af yfirvöldum vegna öryggis- og mengunarmála. Einn íbúi Mississippi fylkis fékk heldur betur að kenna á þessum ströngu viðurlögum. Ekki er nóg með að hann hafi fengið 250.000 dollara sekt þá fær hann allt að 20 ára fangelsisdóm. Það þætti mörgum ansi strangur dómur fyrir að flytja inn bíl ólöglega. Bíllinn sem freistaði mannsins svo mikið er Nissan Silvia sem sést hér á mynd og þykir góður akstursbíll. Þessir bílar voru framleiddir á árunum 1974 til 2002 og eiga margt sameiginlegt með Nissan 240SX, sem einnig naut mikilla vinsælda sem sportbíll.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent