Ásdís, sem býr og æfir í Sviss, kom til Íslands fyrr í þessum mánuði hitti lækninn sinn ytra aftur á sunnudag og röntgenmyndir sýndu að beinið gróir rétt. Það er því ekki þörf fyrir aðgerð, eins og hún segir í færslu sinni á Facebook.
Staðan verður svo aftur tekin eftir tvær vikur og kemur þá í ljóst hvort hún megi byrja að kasta á æfingum á ný.
HM í frjálsum fer fram í sumar og ef allt gengur að óskum gæti Ásdís verið meðal keppenda á mótinu, sem fer fram í Peking í sumar.