Munu endurskoða leitina að MH370 í maí Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 11:10 Vísir/EPA Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51