Umhverfisvænt kynlíf sigga dögg skrifar 4. mars 2015 09:00 Kynlífið getur líka verið umhverfisvænt Vísir/Getty Umhverfisvitund er alltaf að aukast og þar er kynlífið enginn eftirlegu kind. Þetta kann að hljóma nýstárlega í eyrum margra er "ecosex" er orðið vaxandi leitaryrði á stefnumóta síðum og eru meira að segja haldin málþing um hvernig megi gera kynlífið umhverfisvænna.Umhverfisstofnun bendir á nokkra áhugaverða hluti um grænt kynlíf:Grænn og heilsusamlegur lífsstíll hjálpar til við að viðhalda lönguninni í amstri nútímans. Athöfnin sjálf er líka góð líkamsrækt! Auk þess hafa rannsóknir sýnt að kynlíf sé samofið vellíðan og hamingjuríku lífi.Veldu náttúrulega gúmmísmokka fram yfir þá sem ekki brotna niður í náttúrunni, ef slíkt býðst. Árlega eru notaðir um 10 milljarðar smokka árlega í heiminum sem enda í heimilissorpinu. Pillan umbylti samfélaginu á sínum tíma. Nú hefur það sýnt sig að hormónaraskandi efni úr pillunni berast í skólpið og út í hringrás vatnsins og hafa áhrif á kynþroska karlfiska. Sleipiefni eru af ýmsum gerðum en í fæstum tilvikum lífræn og sumar gerðir hafa ekki einu sinni innihaldslista. Sleipiefnin geta verið unnin úr jarðolíu, fitu, plastefnum, og innihalda jafnvel efni sem talin eru geta raskað hormónajafnvægi í líkamanum.Leikföngin eru misjöfn að gæðum og gerðum. Því miður er meirihluti þeirra gerður úr PVC plasti sem inniheldur þalöt sem eru hormónaraskandi og vinyl klóríð sem er krabbameinsvaldandi. Við framleiðslu og brennslu á PVC losnar eitt af skaðlegustu efnum sem til eru, díoxín. Ýmis leikföng eru framleidd úr gleri sem er mun umhverfisvænni kostur. Veljið endurhlaðanlegar eða Svansmerktar rafhlöður í rafknúin leiktæki Nú þegar þú hefur orðið þér úti um lífrænt sleipiefni, titrara úr gleri (athugið, EKKI nota gosflösku því innsetning á slíku getur myndað sog og flaskan festist inni í viðkomandi) nú eða notar bara eitthvað úr grænmetisskúffunni þá er um að gera að henda ekki gamla titraranum heldur endurvinna hann. Ef þú ert að endurskoða lífstílinn þinn og reyna taka meira tillit til umhverfisins, ekki gleyma kynlífinu! Heilsa Tengdar fréttir Orkugefandi sjálfsfróun Nú getur þú notað orkuna sem verður til við sjálfsfróun til að hlaða símann þinn 3. mars 2015 09:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Umhverfisvitund er alltaf að aukast og þar er kynlífið enginn eftirlegu kind. Þetta kann að hljóma nýstárlega í eyrum margra er "ecosex" er orðið vaxandi leitaryrði á stefnumóta síðum og eru meira að segja haldin málþing um hvernig megi gera kynlífið umhverfisvænna.Umhverfisstofnun bendir á nokkra áhugaverða hluti um grænt kynlíf:Grænn og heilsusamlegur lífsstíll hjálpar til við að viðhalda lönguninni í amstri nútímans. Athöfnin sjálf er líka góð líkamsrækt! Auk þess hafa rannsóknir sýnt að kynlíf sé samofið vellíðan og hamingjuríku lífi.Veldu náttúrulega gúmmísmokka fram yfir þá sem ekki brotna niður í náttúrunni, ef slíkt býðst. Árlega eru notaðir um 10 milljarðar smokka árlega í heiminum sem enda í heimilissorpinu. Pillan umbylti samfélaginu á sínum tíma. Nú hefur það sýnt sig að hormónaraskandi efni úr pillunni berast í skólpið og út í hringrás vatnsins og hafa áhrif á kynþroska karlfiska. Sleipiefni eru af ýmsum gerðum en í fæstum tilvikum lífræn og sumar gerðir hafa ekki einu sinni innihaldslista. Sleipiefnin geta verið unnin úr jarðolíu, fitu, plastefnum, og innihalda jafnvel efni sem talin eru geta raskað hormónajafnvægi í líkamanum.Leikföngin eru misjöfn að gæðum og gerðum. Því miður er meirihluti þeirra gerður úr PVC plasti sem inniheldur þalöt sem eru hormónaraskandi og vinyl klóríð sem er krabbameinsvaldandi. Við framleiðslu og brennslu á PVC losnar eitt af skaðlegustu efnum sem til eru, díoxín. Ýmis leikföng eru framleidd úr gleri sem er mun umhverfisvænni kostur. Veljið endurhlaðanlegar eða Svansmerktar rafhlöður í rafknúin leiktæki Nú þegar þú hefur orðið þér úti um lífrænt sleipiefni, titrara úr gleri (athugið, EKKI nota gosflösku því innsetning á slíku getur myndað sog og flaskan festist inni í viðkomandi) nú eða notar bara eitthvað úr grænmetisskúffunni þá er um að gera að henda ekki gamla titraranum heldur endurvinna hann. Ef þú ert að endurskoða lífstílinn þinn og reyna taka meira tillit til umhverfisins, ekki gleyma kynlífinu!
Heilsa Tengdar fréttir Orkugefandi sjálfsfróun Nú getur þú notað orkuna sem verður til við sjálfsfróun til að hlaða símann þinn 3. mars 2015 09:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Orkugefandi sjálfsfróun Nú getur þú notað orkuna sem verður til við sjálfsfróun til að hlaða símann þinn 3. mars 2015 09:00