„Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2015 12:43 Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Vísir/GVA/Pjetur Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“ Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“
Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21
Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25
Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29
Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent