Dempsey: Mér líður ekki nógu vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2015 21:42 Myron Dempsey í leiknum í kvöld. Vísir/Auðunn Myron Dempsey fékk heilahristing á æfingu en spilaði með Tindastóli gegn KR í kvöld. Hann segist ekki hafa verið algjörlega heill heilsu í kvöld en hann missti af fyrstu þremur leikjum liðanna í rimmunni. „Ég veit ekki hvað gerðist hérna í lokin. Ég bara veit það ekki,“ sagði niðurlútur Dempsey við Vísi eftir leikinn. KR varð Íslandsmeistari eftir sigur í leik liðanna í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ „Ég reyndi að koma mér í takt við leikinn en það var erfitt. Ég var ryðgaður og það tekur tíma að komast aftur í gang eftir svona lagað.“ Hann fékk höfuðhögg á æfingu skömmu fyrir fyrsta leikinn gegn KR og segist ekki búinn að jafna sig fyllilega á því. Dempsey fékk heilahristing og var að glíma við eftirköst þess. „Ég var í raun ekki nógu góður í hausnum. Ég var um 90 prósent. En það eru engar afsakanir í kvöld.“ „Þetta var erfitt. En ég reyndi mitt besta til að hjálpa liðinu. Það var mjög erfitt að standa fyrir utan fyrstu þrjá leikina. Ég vildi vera inn á og hjálpa mínum strákum.“ „Ég held að ég hefði getað hjálpað til ef ég hefði haft heilsu til þess. En KR er með gott lið við vorum bara ekki með nóg til að vinna.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Myron Dempsey fékk heilahristing á æfingu en spilaði með Tindastóli gegn KR í kvöld. Hann segist ekki hafa verið algjörlega heill heilsu í kvöld en hann missti af fyrstu þremur leikjum liðanna í rimmunni. „Ég veit ekki hvað gerðist hérna í lokin. Ég bara veit það ekki,“ sagði niðurlútur Dempsey við Vísi eftir leikinn. KR varð Íslandsmeistari eftir sigur í leik liðanna í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ „Ég reyndi að koma mér í takt við leikinn en það var erfitt. Ég var ryðgaður og það tekur tíma að komast aftur í gang eftir svona lagað.“ Hann fékk höfuðhögg á æfingu skömmu fyrir fyrsta leikinn gegn KR og segist ekki búinn að jafna sig fyllilega á því. Dempsey fékk heilahristing og var að glíma við eftirköst þess. „Ég var í raun ekki nógu góður í hausnum. Ég var um 90 prósent. En það eru engar afsakanir í kvöld.“ „Þetta var erfitt. En ég reyndi mitt besta til að hjálpa liðinu. Það var mjög erfitt að standa fyrir utan fyrstu þrjá leikina. Ég vildi vera inn á og hjálpa mínum strákum.“ „Ég held að ég hefði getað hjálpað til ef ég hefði haft heilsu til þess. En KR er með gott lið við vorum bara ekki með nóg til að vinna.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29. apríl 2015 18:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33