Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Ritstjórn skrifar 29. apríl 2015 11:00 Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour
Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour