Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:57 Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Vísir/Getty Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.” Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.”
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45