
3.700 flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi

BBC hefur eftir talsmanni gæslunnar að björgunaraðgerðir muni halda áfram í allan dag. Að minnsta kosti 1.750 flóttamenn hafa látið lífið á Miðjarðarhafi undanfarna mánuði en fólkið er oftast á yfirfullum og afar lélegum bátum.
Rólegt veður er á hafinu um þessar mundir og er talið að smyglarar muni notfæra sér það og reyna að koma fleiri bátum yfir í ítalska landhelgi á næstu dögum.
Tengdar fréttir

Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks
Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða.

„Hvert rými setið“
Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið.

Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi
Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu.

Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga
Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga.

Þjóðarleiðtogar funda vegna flóttamanna
ESB sætir gagnrýni fyrir að vera of svifaseint.

Þúsund flóttamenn til Ítalíu í dag
446 manns koma á land í Augusta á Sikiley og um 500 í Salerno.

Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi
Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát.

Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur
Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum.

Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi
Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð.

Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi
Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu.