Kókos og bláberja drykkur sigga dögg skrifar 27. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið
Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið