Kindaostur, tómatarækt og pastagerð í Hinu blómlega búi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 15:35 Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45. Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið
Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45.
Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið