Gull Guðmundar í spjótkasti: Vil kasta lengra Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2015 15:17 Guðmundur Sverrisson kastar í dag. Vísir/Andri Marinó Guðmundur Sverrisson vann í dag gull í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík með kasti upp á 74,38 m. „Ég er mjög sáttur við gullið. Þetta er nákvæmlega sama vegalengd og ég kastaði fyrir tveimur árum þannig að það er frekar fyndið,“ sagði Guðmundur. „Keppnin var góð. Örn Davíðsson var að koma aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla og gaman að sjá hann aftur í keppni.“ „Hvað sjálfan mig varðar þá var ég ekki að gera þetta nógu vel og ég þarf að vinna í mínum tækniatriðum til að kasta lengra. Ég vil ná lágmarkinu á HM sem er 82 m. Næstu vikur munu fara í að fínpússa tæknina og garga spjótinu yfir lágmarkið.“ Guðmundur á best 80,66 m og er einn fárra íslenskra spjótkastara sem hefur farið yfir 80 m. Hann vonast til að komast í lið Íslands sem keppir á Evrópumóti landsliða í Búlgaríu eftir tvær vikur. „Það yrði þá næsta mót hjá mér. Spjótið er fínhreyfingagrein þar sem sentímetrar og millisekúndur skipta máli og smá hreyfingar til og frá geta skilað manni mörgum metrum í kasti. Ég þarf því að æfa vel.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Guðmundur Sverrisson vann í dag gull í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík með kasti upp á 74,38 m. „Ég er mjög sáttur við gullið. Þetta er nákvæmlega sama vegalengd og ég kastaði fyrir tveimur árum þannig að það er frekar fyndið,“ sagði Guðmundur. „Keppnin var góð. Örn Davíðsson var að koma aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla og gaman að sjá hann aftur í keppni.“ „Hvað sjálfan mig varðar þá var ég ekki að gera þetta nógu vel og ég þarf að vinna í mínum tækniatriðum til að kasta lengra. Ég vil ná lágmarkinu á HM sem er 82 m. Næstu vikur munu fara í að fínpússa tæknina og garga spjótinu yfir lágmarkið.“ Guðmundur á best 80,66 m og er einn fárra íslenskra spjótkastara sem hefur farið yfir 80 m. Hann vonast til að komast í lið Íslands sem keppir á Evrópumóti landsliða í Búlgaríu eftir tvær vikur. „Það yrði þá næsta mót hjá mér. Spjótið er fínhreyfingagrein þar sem sentímetrar og millisekúndur skipta máli og smá hreyfingar til og frá geta skilað manni mörgum metrum í kasti. Ég þarf því að æfa vel.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira