Eru Volvo menn yfirmáta bjartsýnir? Finnur Thorlacius skrifar 2. júní 2015 15:24 Volvo XC90 jeppinn lofar góðu. Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu. Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent
Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu.
Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent