Þá er svo sannarlega tilefni til þess að taka upp förðunarburstana og leyfa sköpunnargleðinni að njóta sín.
Hér eru fimm einfaldar farðanir sem auðvelt er að leika eftir eða sækja innblástur í.
Glamour verður með þér á Secret Solstice, fylgstu með á Facebook og Instagram.