Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Ritstjórn skrifar 28. júní 2015 18:00 Kendall Jenner Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT
Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour