Gallaðu þig upp Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 20:00 Glamour/Getty Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour