Birta myndband af braki MH17 fljótlega eftir að henni var grandað Atli Ísleifsson skrifar 17. júlí 2015 09:56 298 manns fórust í árásinni fyrir sléttu ári síðan. Ástralska fréttastofan News Corp hefur birt myndband sem sýnir staðinn þar sem brak MH17, farþegavélar Malaysia Airlines, lenti í austurhluta Úkraínu eftir að hún var skotin niður fyrir ári síðan. Á myndbandinu sést hvernig aðskilnaðarsinnar á bandi Rússlandsstjórnar, fara í gegnum eigur farþega og gera sér grein fyrir því að um farþegavél hafi verið að ræða en ekki úkraínska herþotu. „Þetta er farþegavél,“ heyrist í einhverjum segja í síma. Í frétt SVT segir að myndbandinu hafi verið smyglað út úr búðum uppreisnarmanna í borginni Donetsk og komið í hendur þeirra aðila sem rannsaka málið fyrr í vikunni. Myndbandið, sem er sautján mínútur í heild sinni, lítur út fyrir að hafa verið tekið upp fljótlega eftir að vélinni var grandað. 298 manns fórust í árásinni, þar af 38 ástralskir ríkisborgarar. Sérstakar minningarstundir verða haldnar í Ástralíu, Úkraínu og Hollandi í dag til að minnast þeirra látnu. Brot úr myndbandinu má sjá að neðan, en rétt er að vara við myndunum. MH17 Tengdar fréttir Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ástralska fréttastofan News Corp hefur birt myndband sem sýnir staðinn þar sem brak MH17, farþegavélar Malaysia Airlines, lenti í austurhluta Úkraínu eftir að hún var skotin niður fyrir ári síðan. Á myndbandinu sést hvernig aðskilnaðarsinnar á bandi Rússlandsstjórnar, fara í gegnum eigur farþega og gera sér grein fyrir því að um farþegavél hafi verið að ræða en ekki úkraínska herþotu. „Þetta er farþegavél,“ heyrist í einhverjum segja í síma. Í frétt SVT segir að myndbandinu hafi verið smyglað út úr búðum uppreisnarmanna í borginni Donetsk og komið í hendur þeirra aðila sem rannsaka málið fyrr í vikunni. Myndbandið, sem er sautján mínútur í heild sinni, lítur út fyrir að hafa verið tekið upp fljótlega eftir að vélinni var grandað. 298 manns fórust í árásinni, þar af 38 ástralskir ríkisborgarar. Sérstakar minningarstundir verða haldnar í Ástralíu, Úkraínu og Hollandi í dag til að minnast þeirra látnu. Brot úr myndbandinu má sjá að neðan, en rétt er að vara við myndunum.
MH17 Tengdar fréttir Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38