Einn persónuleikasérfræðingur og einn atferlissálfræðingur ákváðu að setja saman tilraun til að reyna koma saman fólki sem passar svo til fullkomlega saman.
Pörin voru látin svara fjölda spurninga og voru pöruð saman á blindu stefnumóti útfrá svörunum þeirra. Sjónvarpsþátturinn fylgir pörunum eftir og kannar hvort vísindin hafi rétt fyrir sér þegar kemur að ástinni og hvort hægt sé að nálgast hana á rökréttan hátt.
Hér má sjá fyrsta þáttinn af þó nokkrum.