Audi Q6 E-Tron í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 16:27 Audi Q6 E-Tron. Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent