Þungar loftárásir Tyrkja 29. júlí 2015 15:45 Tyrkneski herinn hefur sett aukinn kraft í loftárásir sínar. Vísir/Getty Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45