Þýskur fréttaþulur úthúðar rasistum í kommentakerfum Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 14:25 Anja Reschke. Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn. Flóttamenn Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn.
Flóttamenn Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira