Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Ritstjórn skrifar 19. ágúst 2015 17:00 Coco Chanel Glamour/Getty Sjálf tískudrottningin Coco Chanel fæddist á þessum degi, 19.ágúst, fyrir 132 árum síðan. Coco lést árið 1971 en lifir áfram í gegnum tískuhúsið Chanel sem hún stofnaði. Í dag er Karl Lagerfeld listrænn stjórnandi og yfirhönnuður tískuhússins. Coco Chanel var með þeim fyrstu til að klæða konur í buxur og búa til þægilegan hátískufatnað fyrir konur sem hægt var að klæðast við fjölbreytt tilefni. Köflóttar ullardragtir með kragalausum jökkum ásamt leður töskunum er meðal þess frá Chanel sem þykir klassík enn þann dag í dag. Tískuheimurinn á Coco Chanel margt að þakka, fyrirmynd fyrir marga og með sterkar skoðanir sem hún var ófeimin við að láta flakka. Neðst í fréttinni má finna nokkrar góðar setningar, um tísku og lífið og tilveruna frá Coco Chanel. Coco Chanel á vinnustofu sinni að klæða viðskiptavin eftir pöntun.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Sjálf tískudrottningin Coco Chanel fæddist á þessum degi, 19.ágúst, fyrir 132 árum síðan. Coco lést árið 1971 en lifir áfram í gegnum tískuhúsið Chanel sem hún stofnaði. Í dag er Karl Lagerfeld listrænn stjórnandi og yfirhönnuður tískuhússins. Coco Chanel var með þeim fyrstu til að klæða konur í buxur og búa til þægilegan hátískufatnað fyrir konur sem hægt var að klæðast við fjölbreytt tilefni. Köflóttar ullardragtir með kragalausum jökkum ásamt leður töskunum er meðal þess frá Chanel sem þykir klassík enn þann dag í dag. Tískuheimurinn á Coco Chanel margt að þakka, fyrirmynd fyrir marga og með sterkar skoðanir sem hún var ófeimin við að láta flakka. Neðst í fréttinni má finna nokkrar góðar setningar, um tísku og lífið og tilveruna frá Coco Chanel. Coco Chanel á vinnustofu sinni að klæða viðskiptavin eftir pöntun.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour