Þýska þingið kýs um neyðarlán Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 09:52 Talið er að þýska þingið samþykki það að veita Grikkjum neyðarlán Vísir/AFP Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40