Hver er rétti tíminn til barneigna? sigga dögg skrifar 19. ágúst 2015 11:00 Vísir/Getty Rannsakendur frá Hollandi bjuggu nýlega til reiknilíkan sem segir til um hvenær sé rétti tíminn til að eignast barn eftir aldri konunnar, fjölda barna sem hana langar í og hvort hún sé tilbúin að leita eftir tæknifrjógvun eða ekki. Líkanið tekur tillit til fósturmissis og ófrjósemis og er byggt á 10.000 pörum. 42 ára gömul kona hefur því helmingslíkur á því að eignast barn ef hún vill bara eignast 1 barn og er tilbúin að nýta sér tæknifrjógvun. Ef þig langar að eignast 1 barn og vilt ekki nýta þér tæknifrjógvunar úrræði þá hefur þú 90% líkur á að ná því markmiði um 32 ára aldurinn. Ef þú hinsvegar vilt 2 börn þá ættir þú að byrja reyna 27 ára. Aldurinn hækkar svo ef þú ert tilbúin til að nýta þér tæknifrjógvun á einn eða annan hátt.Frjósemi kvenna minnkar markvisst eftir 30 ára og sérstaklega eftir 35 ára og því er hér verið að vinna með líkindi. Kona sem sættir sig við 75% líkur á getnaði, getur byrjað að reyna 37 ára ef hún vill bara 1 barn, 34 ára ef vill 2 börn og 31 árs ef vill 3 börn. Nánar má rýna í tölfræðina og grafið hér að neðan. Source:LiveScience Heilsa Tengdar fréttir Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00 Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00 Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00 Í undirheimum ófrjóseminnar Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi. 25. apríl 2015 10:15 Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00 Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Rannsakendur frá Hollandi bjuggu nýlega til reiknilíkan sem segir til um hvenær sé rétti tíminn til að eignast barn eftir aldri konunnar, fjölda barna sem hana langar í og hvort hún sé tilbúin að leita eftir tæknifrjógvun eða ekki. Líkanið tekur tillit til fósturmissis og ófrjósemis og er byggt á 10.000 pörum. 42 ára gömul kona hefur því helmingslíkur á því að eignast barn ef hún vill bara eignast 1 barn og er tilbúin að nýta sér tæknifrjógvun. Ef þig langar að eignast 1 barn og vilt ekki nýta þér tæknifrjógvunar úrræði þá hefur þú 90% líkur á að ná því markmiði um 32 ára aldurinn. Ef þú hinsvegar vilt 2 börn þá ættir þú að byrja reyna 27 ára. Aldurinn hækkar svo ef þú ert tilbúin til að nýta þér tæknifrjógvun á einn eða annan hátt.Frjósemi kvenna minnkar markvisst eftir 30 ára og sérstaklega eftir 35 ára og því er hér verið að vinna með líkindi. Kona sem sættir sig við 75% líkur á getnaði, getur byrjað að reyna 37 ára ef hún vill bara 1 barn, 34 ára ef vill 2 börn og 31 árs ef vill 3 börn. Nánar má rýna í tölfræðina og grafið hér að neðan. Source:LiveScience
Heilsa Tengdar fréttir Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00 Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00 Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00 Í undirheimum ófrjóseminnar Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi. 25. apríl 2015 10:15 Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00 Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00
Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00
Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00
Í undirheimum ófrjóseminnar Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi. 25. apríl 2015 10:15
Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00
Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00