Hundruð talin af á Miðjarðarhafinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2015 22:05 Björgunaraðgerðir standa yfir. Vísir/Getty Óttast er að hundruð hafi látist þegar tveimur skipum hvolfdi undan ströndum Líbíu í dag. Talið er að allt að 500 manns hafi verið um borð í bátunum tveimur. Nú þegar er búið að flytja um 100 lík á land. Fyrra skipinu hvolfdi í morgun en um borð voru um 50 manns. Seinni bátnum hvolfdi síðar í dag, var hann mun stærri en um borð voru allt að 400 farþegar. Líbíska strangæslan stýrir björgunaraðgerðum en óttast er að flestir um borð hafi farist.Samkvæmt frásögnum af staðnum voru farþegar að mestu leyti farandverkamenn og flóttamenn frá Sýrlandi, Bangladesh og frá ríkjum sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Um 2.400 manns hafa farist á Miðjarðarhafinu það sem af er ári í tilraunum til þess að ná til Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. 15. ágúst 2015 12:10 Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Óttast er að hundruð hafi látist þegar tveimur skipum hvolfdi undan ströndum Líbíu í dag. Talið er að allt að 500 manns hafi verið um borð í bátunum tveimur. Nú þegar er búið að flytja um 100 lík á land. Fyrra skipinu hvolfdi í morgun en um borð voru um 50 manns. Seinni bátnum hvolfdi síðar í dag, var hann mun stærri en um borð voru allt að 400 farþegar. Líbíska strangæslan stýrir björgunaraðgerðum en óttast er að flestir um borð hafi farist.Samkvæmt frásögnum af staðnum voru farþegar að mestu leyti farandverkamenn og flóttamenn frá Sýrlandi, Bangladesh og frá ríkjum sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Um 2.400 manns hafa farist á Miðjarðarhafinu það sem af er ári í tilraunum til þess að ná til Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. 15. ágúst 2015 12:10 Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27
Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00
Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. 15. ágúst 2015 12:10
Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. 25. ágúst 2015 20:03