Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta 24. ágúst 2015 11:30 Kirilenko hefur alltaf verið kallaður AK-47. Hann fékk slíkan riffil að gjöf er hann heimsótti heimabæ sinn á dögunum. mynd/twitter Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira