Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 23:49 Tveir stuðningsmenn ISIS. vísir/getty Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump byrja að taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump byrja að taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38