Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 12:01 Þúsundir flóttamanna gengu af stað frá Búdapest til Ungverjalands, en á endanum var þeim keyrt í rútum. Vísir/EPA Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hrósar Austurríki og Þýskalandi fyrir að taka vel á móti þúsundum flóttamanna. Fólkið gekk frá Ungverjalandi til Austurríkis og hafa yfirvöld þar sagt að þeir sem vilji sækja um hæli geti gert það, aðrir geti haldið áfram til Þýskalands. Í tilkynningu frá UNHCR segir að ákvörðunin hafi verið tekin með tilliti til mannréttinda. Þar að auki hrósaði stofnunin þeim samtökum sem mættu fólkinu við landamærin í Austurríki og færðu þeim hjálpargögn og matvæli. Sömuleiðis hafa samtök í Þýskalandi hafið undirbúning á því að taka á móti þeim sem þangað fara. „Um alla Evrópu verður UNHCR vitni ótrúlegum aðgerðum almennings, þar á meðal trúfélögum, alþjóðasamtökum og einstaklinga. Í mörgum tilfellum hafa aðgerðirnar orðið til þess að stjórnvöld breyti stefnum sínum.“ Hins vegar segir í tilkynningunni að það að nokkur lönd séu jákvæð gagnvart flóttafólki og tilbúin til að taka á móti þeim, sé það ekki langtímalausn. Stofnunin segir að þörf sé á umfangsmiklum aðgerðum og nauðsynlegt sé að Evrópa sammælist um áætlun. Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hrósar Austurríki og Þýskalandi fyrir að taka vel á móti þúsundum flóttamanna. Fólkið gekk frá Ungverjalandi til Austurríkis og hafa yfirvöld þar sagt að þeir sem vilji sækja um hæli geti gert það, aðrir geti haldið áfram til Þýskalands. Í tilkynningu frá UNHCR segir að ákvörðunin hafi verið tekin með tilliti til mannréttinda. Þar að auki hrósaði stofnunin þeim samtökum sem mættu fólkinu við landamærin í Austurríki og færðu þeim hjálpargögn og matvæli. Sömuleiðis hafa samtök í Þýskalandi hafið undirbúning á því að taka á móti þeim sem þangað fara. „Um alla Evrópu verður UNHCR vitni ótrúlegum aðgerðum almennings, þar á meðal trúfélögum, alþjóðasamtökum og einstaklinga. Í mörgum tilfellum hafa aðgerðirnar orðið til þess að stjórnvöld breyti stefnum sínum.“ Hins vegar segir í tilkynningunni að það að nokkur lönd séu jákvæð gagnvart flóttafólki og tilbúin til að taka á móti þeim, sé það ekki langtímalausn. Stofnunin segir að þörf sé á umfangsmiklum aðgerðum og nauðsynlegt sé að Evrópa sammælist um áætlun.
Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36