Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour