Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2015 13:01 Bonneau var frábær á síðustu leiktíð. vísir/getty Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04
Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47
Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30
Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00
Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00