Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 16:34 Sumir komast um borð í lest á meðan aðrir þræða akra og skóga til að komast leiðar sinnar. vísir/epa Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera. Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera.
Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46
Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12
Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33