Spaghetti Bolognese Eva Laufey Kjaran skrifar 18. september 2015 10:13 vísir/EVALAUFEY Spaghetti Bolognese með einföldu hvítlauksbrauði1 msk. ólífuolía100 g beikon1 laukur2 stilkar sellerí2 hvítlauksrif600 g nautahakksalt og nýmalaður pipar1 nautakjötsteningur + 2 dl soðið vatn1 krukka niðursoðnir tómatar3 lárviðarlauf1 msk tómatpúrrafersk basilíkaHandfylli fersk steinseljaAðferð: 1. Hitið smá ólífuolíu á pönnu. 2. Skerið niður beikon í litla bita og steikið þar til það er stökkt. Skerið sellerí, lauk og pressið hvítlauk. Bætið sellerí og lauknum út á pönnuna og steikið, bætið hvítlauknum saman við í lokin. 3. Bætið hakkinu út á pönnuna og kryddið til með salti og pipar. 4. Þegar hakkið er tilbúið þá bætið þið 1 krukku af pastasósu út á pönnuna ásamt nautasoði. 5. Setjið þrjú lárviðarlauf saman við en takið þau upp úr réttinum áður en þið berið hann fram. 6. Saxið niður ferska steinselju og basilíku, sáldrið yfir hakkið. 7. Sjóðið spaghettí samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. 8. Berið fram með Parmesan osti og nóg af honum.Einfalt hvítlauksbrauð1 baguette brauðólífuolía2 hvítlauksrif1 dós sýrður rjómi1 tsk dijon sinnepsalt og nýmalaður piparrifinn Mozzarella osturnýrifinn Parmesan ostursteinselja Aðferð: 1. Blandið saman sýrðum rjóma, pressuðum hvítlauk, ólífuolíu, salti og pipar í skál. 2. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Smyrjið hvítlauksblöndunni yfir brauðsneiðarnar og sáldrið rifnum osti yfir. 3. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn. Saxið niður ferska steinselja og dreifið yfir brauðið þegar það kemur út úr ofninum.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Pastaréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Spaghetti Bolognese með einföldu hvítlauksbrauði1 msk. ólífuolía100 g beikon1 laukur2 stilkar sellerí2 hvítlauksrif600 g nautahakksalt og nýmalaður pipar1 nautakjötsteningur + 2 dl soðið vatn1 krukka niðursoðnir tómatar3 lárviðarlauf1 msk tómatpúrrafersk basilíkaHandfylli fersk steinseljaAðferð: 1. Hitið smá ólífuolíu á pönnu. 2. Skerið niður beikon í litla bita og steikið þar til það er stökkt. Skerið sellerí, lauk og pressið hvítlauk. Bætið sellerí og lauknum út á pönnuna og steikið, bætið hvítlauknum saman við í lokin. 3. Bætið hakkinu út á pönnuna og kryddið til með salti og pipar. 4. Þegar hakkið er tilbúið þá bætið þið 1 krukku af pastasósu út á pönnuna ásamt nautasoði. 5. Setjið þrjú lárviðarlauf saman við en takið þau upp úr réttinum áður en þið berið hann fram. 6. Saxið niður ferska steinselju og basilíku, sáldrið yfir hakkið. 7. Sjóðið spaghettí samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. 8. Berið fram með Parmesan osti og nóg af honum.Einfalt hvítlauksbrauð1 baguette brauðólífuolía2 hvítlauksrif1 dós sýrður rjómi1 tsk dijon sinnepsalt og nýmalaður piparrifinn Mozzarella osturnýrifinn Parmesan ostursteinselja Aðferð: 1. Blandið saman sýrðum rjóma, pressuðum hvítlauk, ólífuolíu, salti og pipar í skál. 2. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Smyrjið hvítlauksblöndunni yfir brauðsneiðarnar og sáldrið rifnum osti yfir. 3. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn. Saxið niður ferska steinselja og dreifið yfir brauðið þegar það kemur út úr ofninum.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Pastaréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. 22. maí 2015 10:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51