Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 13:48 Tugir þúsunda flóttamanna höfðu komist inn til Ungverjalands síðustu vikurnar. Vísir/AFP Stjórnvöld í Króatíu munu heimila flóttafólki að fara í gegnum landið á leið sinni norður. Flóttafólk leitar nú nýrrar leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. Í frétt BBC kemur fram að um 150 flóttamenn hafi haldið inn í Króatíu frá Serbíu og allir þeir sem fastir eru á landamærum Serbíu að Ungverjalandi hyggi á svipaða ferð. Króatar segjast reiðubúnir að taka á móti flóttafólkinu ellegar vísa þeim á þá leið sem þeir vilja fara. Flóttafólkið vill flest komast til Þýskalands eða til landa norðar í álfunni. Ungversk stjórnvöld lýstu yfir neyðarástandi í landinu í gær og gátu því sent herlið að landamærunum að Serbíu til að stöðva alla þá flóttamenn sem reyna að komast inn í landið. Nýjar reglur í landinu heimila jafnframt lögreglu að handtaka alla þá sem reyna að komast ólöglega inn í landið. Tugir þúsunda flóttamanna höfðu komist inn til Ungverjalands síðustu vikurnar á járnbrautateinum í landamærabænum Röszke en lögregla kom gaddavírsklæddum gámi fyrir á teinununum fyrr í vikunni. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Traustið við frostmark Innlent Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Stjórnvöld í Króatíu munu heimila flóttafólki að fara í gegnum landið á leið sinni norður. Flóttafólk leitar nú nýrrar leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. Í frétt BBC kemur fram að um 150 flóttamenn hafi haldið inn í Króatíu frá Serbíu og allir þeir sem fastir eru á landamærum Serbíu að Ungverjalandi hyggi á svipaða ferð. Króatar segjast reiðubúnir að taka á móti flóttafólkinu ellegar vísa þeim á þá leið sem þeir vilja fara. Flóttafólkið vill flest komast til Þýskalands eða til landa norðar í álfunni. Ungversk stjórnvöld lýstu yfir neyðarástandi í landinu í gær og gátu því sent herlið að landamærunum að Serbíu til að stöðva alla þá flóttamenn sem reyna að komast inn í landið. Nýjar reglur í landinu heimila jafnframt lögreglu að handtaka alla þá sem reyna að komast ólöglega inn í landið. Tugir þúsunda flóttamanna höfðu komist inn til Ungverjalands síðustu vikurnar á járnbrautateinum í landamærabænum Röszke en lögregla kom gaddavírsklæddum gámi fyrir á teinununum fyrr í vikunni.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Traustið við frostmark Innlent Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48