Fundurinn hófst klukkan 10.30 en á eftir Bjarna taka við andsvör frá öðrum þingmönnum.
Á mælendaskrá eru: Oddný G. Harðardóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Árni Páll Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Haraldur Benediktsson, Katrín Júlíusdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér fyrir neðan.