Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Sveinn Arnarsson skrifar 28. september 2015 09:00 Bæjarhraun í Hafnarfirði þar sem hælisleitendum hefur verið komið fyrir. vísir/stefán Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. Viðræður eru hafnar milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Útlendingastofnunar um viðlíka samning um aðstoð við hælisleitendur og stofnunin hefur gert bæði við Reykjanesbæ og Reykjavík. Málið var tekið fyrir á fundi fjölskylduráðs Hafnarfjarðar á föstudag.Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar„Útlendingastofnun mætti á fundinn til okkar og leitaðist eftir því að Hafnarfjarðarbær myndi gera samning um þjónustu við tiltekinn fjölda fjölskyldna um félagsaðstoð og menntun,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar og formaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar. Tekið hafi verið vel í málaleitanina. Árið verður metár í fjölda hælisumsókna og því hefur Útlendingastofnun þurft að leita að hentugu húsnæði til þess að hýsa fólk. Fjöldi staða hefur verið skoðaður í því ljósi, til dæmis St. Jósefsspítali í Hafnarfirði sem stendur auður og hefur gert í mörg ár. Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur Útlendingastofnunar, segir fólk af ýmsum þjóðernum búa nú þegar í Hafnarfirði. „Eins og er búa þarna um 50 hælisleitendur. þar á meðal eru um tíu fjölskyldur með börn sem búa á hæð ásamt einstæðum konum. Á annarri hæð eru einhleypir karlmenn og ekki er gengt milli hæðanna,“ segir Skúli. Fólkið sé héðan og þaðan úr heiminum. Flóttamenn Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. Viðræður eru hafnar milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Útlendingastofnunar um viðlíka samning um aðstoð við hælisleitendur og stofnunin hefur gert bæði við Reykjanesbæ og Reykjavík. Málið var tekið fyrir á fundi fjölskylduráðs Hafnarfjarðar á föstudag.Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar„Útlendingastofnun mætti á fundinn til okkar og leitaðist eftir því að Hafnarfjarðarbær myndi gera samning um þjónustu við tiltekinn fjölda fjölskyldna um félagsaðstoð og menntun,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar og formaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar. Tekið hafi verið vel í málaleitanina. Árið verður metár í fjölda hælisumsókna og því hefur Útlendingastofnun þurft að leita að hentugu húsnæði til þess að hýsa fólk. Fjöldi staða hefur verið skoðaður í því ljósi, til dæmis St. Jósefsspítali í Hafnarfirði sem stendur auður og hefur gert í mörg ár. Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur Útlendingastofnunar, segir fólk af ýmsum þjóðernum búa nú þegar í Hafnarfirði. „Eins og er búa þarna um 50 hælisleitendur. þar á meðal eru um tíu fjölskyldur með börn sem búa á hæð ásamt einstæðum konum. Á annarri hæð eru einhleypir karlmenn og ekki er gengt milli hæðanna,“ segir Skúli. Fólkið sé héðan og þaðan úr heiminum.
Flóttamenn Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira