Hryðjuverkasamtök tengd ISIS láta til sín taka í Afganistan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 18:28 Árásin átti sér stað í austur-Afganistan. Vísir/Getty Allt að 300 liðsmenn samtaka tengdum ISIS réðust á eftirlitsstöð í austur-Afganistan í dag. Tveir lögreglumenn létust í árásinni en allt að 60 liðsmenn samtakanna voru felldir af afganska stjórnarhernum. Liðsmenn samtaka, sem segjast vera í samstarfi við ISIS, hafa verið að sækja í sig veðrið í Afganistan að undanförnu en í yfirlýsingu sem talin er hafa verið gefin út af samtökunum var því haldið fram að mikil árás hafi átt sér stað í Nangarhar-héraði. Heimamenn í Achin-sýslu í Nangarhar-héraði, skammt frá landamærum Afganistan og Pakistan, segja að hópurinn hafi farið um héraðið, tekið fanga og pyntað þá og limlest. Árásin kemur í kjölfar þess að afganski herinn felldi 51 liðsmann ISIS í aðgerðum í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjörutíu féllu í valinn í röð árása skæruliða á Kabúl Skæruliðar myrtu fjörutíu í höfuðborg Afganistans um helgina. Meirihluti hinna látnu voru almennir borgarar og verðandi lögreglumenn. Talibanar lýstu yfir ábyrgð á einni árás. Talibanar skipuðu nýjan leiðtoga í júlí. 10. ágúst 2015 07:00 Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Mullah Omar látinn Leiðtogi Talibana fallinn frá. 29. júlí 2015 10:28 Fyrrverandi forseti Afganistan efast um tilvist al-Kaída Karzai var forseti Afganistan í tólf ár en hann var valinn af bandarískum stjórnvöldum til að taka við forsetaembættinu. 11. september 2015 08:03 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Allt að 300 liðsmenn samtaka tengdum ISIS réðust á eftirlitsstöð í austur-Afganistan í dag. Tveir lögreglumenn létust í árásinni en allt að 60 liðsmenn samtakanna voru felldir af afganska stjórnarhernum. Liðsmenn samtaka, sem segjast vera í samstarfi við ISIS, hafa verið að sækja í sig veðrið í Afganistan að undanförnu en í yfirlýsingu sem talin er hafa verið gefin út af samtökunum var því haldið fram að mikil árás hafi átt sér stað í Nangarhar-héraði. Heimamenn í Achin-sýslu í Nangarhar-héraði, skammt frá landamærum Afganistan og Pakistan, segja að hópurinn hafi farið um héraðið, tekið fanga og pyntað þá og limlest. Árásin kemur í kjölfar þess að afganski herinn felldi 51 liðsmann ISIS í aðgerðum í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjörutíu féllu í valinn í röð árása skæruliða á Kabúl Skæruliðar myrtu fjörutíu í höfuðborg Afganistans um helgina. Meirihluti hinna látnu voru almennir borgarar og verðandi lögreglumenn. Talibanar lýstu yfir ábyrgð á einni árás. Talibanar skipuðu nýjan leiðtoga í júlí. 10. ágúst 2015 07:00 Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Mullah Omar látinn Leiðtogi Talibana fallinn frá. 29. júlí 2015 10:28 Fyrrverandi forseti Afganistan efast um tilvist al-Kaída Karzai var forseti Afganistan í tólf ár en hann var valinn af bandarískum stjórnvöldum til að taka við forsetaembættinu. 11. september 2015 08:03 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Fjörutíu féllu í valinn í röð árása skæruliða á Kabúl Skæruliðar myrtu fjörutíu í höfuðborg Afganistans um helgina. Meirihluti hinna látnu voru almennir borgarar og verðandi lögreglumenn. Talibanar lýstu yfir ábyrgð á einni árás. Talibanar skipuðu nýjan leiðtoga í júlí. 10. ágúst 2015 07:00
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25
Fyrrverandi forseti Afganistan efast um tilvist al-Kaída Karzai var forseti Afganistan í tólf ár en hann var valinn af bandarískum stjórnvöldum til að taka við forsetaembættinu. 11. september 2015 08:03