Senuþjófur frá Porsche Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2015 10:45 Porsche Mission E. Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent
Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent