Hætta þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 13:30 Uppreisnarhópar eins og Free Syrian Army hafa fengið vopn sem þessi frá Bandaríkjunum. Um er að ræða skeyti sem sérhönnuð eru til að granda skriðdrekum og víggyrtum byrgjum. Vísir Stjórnvöld Í Bandaríkjunum hafa bundið endi á þjálfunarverkefni í Sýrlandi. Verkefnið gekk út á að þjálfa upp „hófsama uppreisnarmenn“ og gefa þeim vopn til að berjast gegn Íslamska ríkinu. Hingað til hefur verkefnið kostað um hálfan milljarð dala, um 62 milljarða króna, og hefur skilað litlum sem engum árangri. Einungis 80 menn luku þjálfun í nágrannaríkjum Sýrlands og flestir þeirra voru handsamaðir, felldir eða þeir flúðu, mjög fljótlega eftir komuna til Sýrlands.AP fréttaveitan hefur eftir Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, að til standi að koma þeim mönnum sem enn eru í þjálfun fyrir innan annarra vopnaðra hópa eins og Kúrda eða uppreisnarmanna. Hann sagði að samstarf Bandaríkjanna og Kúrda hefði reynst farsælt og þannig samstarf vildu þeir eiga með öðrum hópum innan Sýrlands.Þjálfaðir í Tyrklandi Menn yrðu þjálfaðir til að veita upplýsingar um möguleg skotmörk og kalla eftir loftárásum. Samkvæmt upplýsingum New York Times, yrðu þeir menn þjálfaðir í Tyrklandi. Auk þess að þjálfa hóp Sýrlendinga til að berjast við ISIS hafa Bandaríkin stutt við ákveðna uppreisnarhópa í Sýrlandi í baráttu þeirra gegn stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þeir hópar hafa fengið vopn og frekari búnað í gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo mismunandi hópa, en eitt skilyrði fyrir þjálfun Bandaríkjanna var að þeir sem hlytu hana, mættu ekki berjast gegn Assad, einungis Íslamska ríkinu. Carter segir að Bandaríkin vilji starfa frekar með þeim hópum sem hafa verið studdir gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, en Rússar hafa undanfarna daga stutt stjórnarher Sýrlands gegn þeim hópum. Mið-Austurlönd Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Stjórnvöld Í Bandaríkjunum hafa bundið endi á þjálfunarverkefni í Sýrlandi. Verkefnið gekk út á að þjálfa upp „hófsama uppreisnarmenn“ og gefa þeim vopn til að berjast gegn Íslamska ríkinu. Hingað til hefur verkefnið kostað um hálfan milljarð dala, um 62 milljarða króna, og hefur skilað litlum sem engum árangri. Einungis 80 menn luku þjálfun í nágrannaríkjum Sýrlands og flestir þeirra voru handsamaðir, felldir eða þeir flúðu, mjög fljótlega eftir komuna til Sýrlands.AP fréttaveitan hefur eftir Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, að til standi að koma þeim mönnum sem enn eru í þjálfun fyrir innan annarra vopnaðra hópa eins og Kúrda eða uppreisnarmanna. Hann sagði að samstarf Bandaríkjanna og Kúrda hefði reynst farsælt og þannig samstarf vildu þeir eiga með öðrum hópum innan Sýrlands.Þjálfaðir í Tyrklandi Menn yrðu þjálfaðir til að veita upplýsingar um möguleg skotmörk og kalla eftir loftárásum. Samkvæmt upplýsingum New York Times, yrðu þeir menn þjálfaðir í Tyrklandi. Auk þess að þjálfa hóp Sýrlendinga til að berjast við ISIS hafa Bandaríkin stutt við ákveðna uppreisnarhópa í Sýrlandi í baráttu þeirra gegn stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þeir hópar hafa fengið vopn og frekari búnað í gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo mismunandi hópa, en eitt skilyrði fyrir þjálfun Bandaríkjanna var að þeir sem hlytu hana, mættu ekki berjast gegn Assad, einungis Íslamska ríkinu. Carter segir að Bandaríkin vilji starfa frekar með þeim hópum sem hafa verið studdir gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, en Rússar hafa undanfarna daga stutt stjórnarher Sýrlands gegn þeim hópum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira