ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Atli ísleifsson skrifar 8. október 2015 13:48 Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, mætti til fundarins í Lúxemborg í morgun. Vísir/AFP Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34
ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24
Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48
Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00