Handfylli ljóða úr hverri bók Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2015 10:15 "Ég fór að safna saman því sem ég hafði birt í tímritum og bókum og þegar ég fletti þeirri heildarmöppu sá ég að orðið eilífð kom þar nokkrum sinnum fyrir,“ segir Kristian. Vísir/Pjetur „Fyrsta bókin mín, Afturgöngur, kom út árið 1995. Eilífðir er sú ellefta í röðinni og í henni er handfylli af ljóðum úr hverri bók sem komið hefur út á ferlinum. Titillinn Eilífðir? Ég sá fyrir mér að orðið mundi líta vel út og konan mín, hún Sigurbjörg Sæmundsdóttir, bjó til kápumyndina sem smellpassar við. Þetta er kápa sem hægt er að hverfa inn í, maður skynjar einhverja eilífðarpælingu í henni.“ Kristian kveðst hafa safnað ljóðum sem birst höfðu hér og þar í sérstaka möppu og beðið fólk sem hann þekkti og treysti að velja þar 100 bestu ljóðin. „Að stórum hluta var fólk sammála og svo endurskoðaði ég valið og skar ljóðafjöldann niður í 80.“ Það er Félag ljóðaunnenda á Austurlandi sem gefur Eilífðir út, enda hefur Kristian búið á Héraði í tvö ár en er nýfluttur suður. Hann segir blómlegt starf í ljóðakreðsunni fyrir austan og uppbyggilegt andrúmsloft. „Félagið heldur reglulega fundi og talsvert er um viðburði og upplestra þar sem öllum er boðið. Þar mætir fjölbreytilegur hópur á öllum aldri. Mér finnst gagnleg reynsla að lesa upp fyrir fólk með ólíkan bakgrunn og fá athugasemdir og uppbyggilega gagnrýni. Það var bara gott að komast út í sveit þar sem allir heilsast og bjóða góðan dag, allt er í göngufæri og lífið er afslappað.“Kvöldstundeinmana skýsigldi inní blóðrauðanhimininnog kastaði akkerinuþar sem sólinhafði stungið sérá kaf Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
„Fyrsta bókin mín, Afturgöngur, kom út árið 1995. Eilífðir er sú ellefta í röðinni og í henni er handfylli af ljóðum úr hverri bók sem komið hefur út á ferlinum. Titillinn Eilífðir? Ég sá fyrir mér að orðið mundi líta vel út og konan mín, hún Sigurbjörg Sæmundsdóttir, bjó til kápumyndina sem smellpassar við. Þetta er kápa sem hægt er að hverfa inn í, maður skynjar einhverja eilífðarpælingu í henni.“ Kristian kveðst hafa safnað ljóðum sem birst höfðu hér og þar í sérstaka möppu og beðið fólk sem hann þekkti og treysti að velja þar 100 bestu ljóðin. „Að stórum hluta var fólk sammála og svo endurskoðaði ég valið og skar ljóðafjöldann niður í 80.“ Það er Félag ljóðaunnenda á Austurlandi sem gefur Eilífðir út, enda hefur Kristian búið á Héraði í tvö ár en er nýfluttur suður. Hann segir blómlegt starf í ljóðakreðsunni fyrir austan og uppbyggilegt andrúmsloft. „Félagið heldur reglulega fundi og talsvert er um viðburði og upplestra þar sem öllum er boðið. Þar mætir fjölbreytilegur hópur á öllum aldri. Mér finnst gagnleg reynsla að lesa upp fyrir fólk með ólíkan bakgrunn og fá athugasemdir og uppbyggilega gagnrýni. Það var bara gott að komast út í sveit þar sem allir heilsast og bjóða góðan dag, allt er í göngufæri og lífið er afslappað.“Kvöldstundeinmana skýsigldi inní blóðrauðanhimininnog kastaði akkerinuþar sem sólinhafði stungið sérá kaf
Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira